| Mummi

Aðalfundur þann 28. maí nk.

Við minnum á aðalfund Liverpoolklúbbsins á Íslandi þriðjudaginn 28. Maí kl. 20:00 í Minigarðinum. 

Á fundinum verða þrír aðalstjórnarmenn og tveir varamenn kosnir. Jafnframt verður kosinn formaður, en þar sem aðeins einn er í framboði er hann sjálfkjörinn. 

Frambjóðendur eru:

Til formanns:
Björg Arna Elfarsdóttir

Til stjórnar:
Ari Gunnarsson
Guðmundur Þór Ámundason
Guðrún Bergmann Franzdóttir
Jón K. Ólafsson
Katrín Magnúsdóttir

Við hvetjum félagsmenn til að mæta og láta sig starf klúbbsins varða.
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan