| Sf. Gutt
Kaide Gordon hefur fengið nýjan samning við Liverpool. Hann kom til Liverpool frá Derby County í febrúar 2021. Kaide þótti þá einn efnilegasti leikmaður á Englandi af þeim sem spilar fremstu stöður á vellinum.
Þessi efnilegi leikmaður, sem verður tvítugur í haust, er kominn á ról á nýjan leik eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá leik alla síðustu leiktíð. Hann er búinn að spila þrjá leiki á þessu keppnistímabili og alls sjö fyrir félagið. Hann skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni 2021/22 þegar Liverpool vann 4:1 í FA bikarnum. Kaide nær sér vonandi á strik á komandi misserum því það býr mikið í honum.
TIL BAKA
Kaide Gordon fær nýjan samning

Kaide Gordon hefur fengið nýjan samning við Liverpool. Hann kom til Liverpool frá Derby County í febrúar 2021. Kaide þótti þá einn efnilegasti leikmaður á Englandi af þeim sem spilar fremstu stöður á vellinum.

Þessi efnilegi leikmaður, sem verður tvítugur í haust, er kominn á ról á nýjan leik eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá leik alla síðustu leiktíð. Hann er búinn að spila þrjá leiki á þessu keppnistímabili og alls sjö fyrir félagið. Hann skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni 2021/22 þegar Liverpool vann 4:1 í FA bikarnum. Kaide nær sér vonandi á strik á komandi misserum því það býr mikið í honum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan