| Sf. Gutt
Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að leikmenn Rauða hersins muni leggja allt í sölurnar þegar landsleikjahlé verður að baki. Þá hefst lokaspretturinn á leiktíðinni. Hann sendi þessi orð frá sér á Instagram síðu sinni.
,,Núna er komið að landsleikjahlé. Eftir það komum við til baka og munum leggja allt í sölurnar!"
Það voru mikil vonbrigði að falla út úr FA bikarnum í gær á móti Manchester United. Virgil segir að leikmenn Liverpol geti bara sjálfum sér um kennt að hafa tapað leiknum sem Liverpool leiddi tvívegis í.
,,Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Sérstaklega eftir að við höfum verið svona frábærir hingað til á keppnistímabilinu."
Það er margt til í þessu hjá fyrirliðanum. Liverpol réði gangi mála í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. En liðið náði ekki að gera út um leikinn eftir að hafa komist í góðar stöður. Því fór sem fór!
TIL BAKA
Leggjum allt í sölurnar til loka!

Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að leikmenn Rauða hersins muni leggja allt í sölurnar þegar landsleikjahlé verður að baki. Þá hefst lokaspretturinn á leiktíðinni. Hann sendi þessi orð frá sér á Instagram síðu sinni.
,,Núna er komið að landsleikjahlé. Eftir það komum við til baka og munum leggja allt í sölurnar!"

Það voru mikil vonbrigði að falla út úr FA bikarnum í gær á móti Manchester United. Virgil segir að leikmenn Liverpol geti bara sjálfum sér um kennt að hafa tapað leiknum sem Liverpool leiddi tvívegis í.
,,Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Sérstaklega eftir að við höfum verið svona frábærir hingað til á keppnistímabilinu."
Það er margt til í þessu hjá fyrirliðanum. Liverpol réði gangi mála í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. En liðið náði ekki að gera út um leikinn eftir að hafa komist í góðar stöður. Því fór sem fór!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!
Fréttageymslan