| Sf. Gutt
Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að leikmenn Rauða hersins muni leggja allt í sölurnar þegar landsleikjahlé verður að baki. Þá hefst lokaspretturinn á leiktíðinni. Hann sendi þessi orð frá sér á Instagram síðu sinni.
,,Núna er komið að landsleikjahlé. Eftir það komum við til baka og munum leggja allt í sölurnar!"
Það voru mikil vonbrigði að falla út úr FA bikarnum í gær á móti Manchester United. Virgil segir að leikmenn Liverpol geti bara sjálfum sér um kennt að hafa tapað leiknum sem Liverpool leiddi tvívegis í.
,,Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Sérstaklega eftir að við höfum verið svona frábærir hingað til á keppnistímabilinu."
Það er margt til í þessu hjá fyrirliðanum. Liverpol réði gangi mála í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. En liðið náði ekki að gera út um leikinn eftir að hafa komist í góðar stöður. Því fór sem fór!
TIL BAKA
Leggjum allt í sölurnar til loka!

Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að leikmenn Rauða hersins muni leggja allt í sölurnar þegar landsleikjahlé verður að baki. Þá hefst lokaspretturinn á leiktíðinni. Hann sendi þessi orð frá sér á Instagram síðu sinni.
,,Núna er komið að landsleikjahlé. Eftir það komum við til baka og munum leggja allt í sölurnar!"

Það voru mikil vonbrigði að falla út úr FA bikarnum í gær á móti Manchester United. Virgil segir að leikmenn Liverpol geti bara sjálfum sér um kennt að hafa tapað leiknum sem Liverpool leiddi tvívegis í.
,,Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Sérstaklega eftir að við höfum verið svona frábærir hingað til á keppnistímabilinu."
Það er margt til í þessu hjá fyrirliðanum. Liverpol réði gangi mála í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. En liðið náði ekki að gera út um leikinn eftir að hafa komist í góðar stöður. Því fór sem fór!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan