| Sf. Gutt
Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að leikmenn Rauða hersins muni leggja allt í sölurnar þegar landsleikjahlé verður að baki. Þá hefst lokaspretturinn á leiktíðinni. Hann sendi þessi orð frá sér á Instagram síðu sinni.
,,Núna er komið að landsleikjahlé. Eftir það komum við til baka og munum leggja allt í sölurnar!"
Það voru mikil vonbrigði að falla út úr FA bikarnum í gær á móti Manchester United. Virgil segir að leikmenn Liverpol geti bara sjálfum sér um kennt að hafa tapað leiknum sem Liverpool leiddi tvívegis í.
,,Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Sérstaklega eftir að við höfum verið svona frábærir hingað til á keppnistímabilinu."
Það er margt til í þessu hjá fyrirliðanum. Liverpol réði gangi mála í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. En liðið náði ekki að gera út um leikinn eftir að hafa komist í góðar stöður. Því fór sem fór!
TIL BAKA
Leggjum allt í sölurnar til loka!

Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að leikmenn Rauða hersins muni leggja allt í sölurnar þegar landsleikjahlé verður að baki. Þá hefst lokaspretturinn á leiktíðinni. Hann sendi þessi orð frá sér á Instagram síðu sinni.
,,Núna er komið að landsleikjahlé. Eftir það komum við til baka og munum leggja allt í sölurnar!"

Það voru mikil vonbrigði að falla út úr FA bikarnum í gær á móti Manchester United. Virgil segir að leikmenn Liverpol geti bara sjálfum sér um kennt að hafa tapað leiknum sem Liverpool leiddi tvívegis í.
,,Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Sérstaklega eftir að við höfum verið svona frábærir hingað til á keppnistímabilinu."
Það er margt til í þessu hjá fyrirliðanum. Liverpol réði gangi mála í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. En liðið náði ekki að gera út um leikinn eftir að hafa komist í góðar stöður. Því fór sem fór!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan