| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté fór af velli í byrjun síðari hálfleiks í leiknum á móti Sparta Prag. Trúlega verður hann eitthvað frá en ekki er vitað hversu lengi.
Eftir leikinn var sagt að Frakkinn hefði fundið fyrir einhverju og því hefði verið ákveðið að taka hann af velli. Jürgen Klopp sagði á blaðamannafundi í gær að það væri óvíst hvort Ibrahima geti spilað á móti Manchester City. Sennilega ekki en það kemur kannski ekki endanlega í ljós fyrr en liðin ganga til leiks á morgun.
Ibrahima er búinn að vera frábær á leiktíðinni og það yrði mjög slæmt að vera án hans. En það kemur maður í manns stað.
TIL BAKA
Ibrahima Konaté meiddur

Ibrahima Konaté fór af velli í byrjun síðari hálfleiks í leiknum á móti Sparta Prag. Trúlega verður hann eitthvað frá en ekki er vitað hversu lengi.
Eftir leikinn var sagt að Frakkinn hefði fundið fyrir einhverju og því hefði verið ákveðið að taka hann af velli. Jürgen Klopp sagði á blaðamannafundi í gær að það væri óvíst hvort Ibrahima geti spilað á móti Manchester City. Sennilega ekki en það kemur kannski ekki endanlega í ljós fyrr en liðin ganga til leiks á morgun.
Ibrahima er búinn að vera frábær á leiktíðinni og það yrði mjög slæmt að vera án hans. En það kemur maður í manns stað.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu! -
| Sf. Gutt
Er ókyrrð í mönnum? -
| Sf. Gutt
Númer 20 lagt til hliðar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Fréttageymslan