| Sf. Gutt
Þær sorglegu fréttir bárust um helgina að, Joe Bradley, faðir Conor Bradley væri látinn. Hin opinbera vefsíða Liverpool greindi frá þessu á laugardaginn. Conor var því auðvitað ekki í liðshópi Liverpool á sunnudaginn þegar liðið mætti Arsenal.
Skiljanlega verður Conor að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Norður Írinn ungi hafði spilað síðustu leiki Liverpool og leikið stórvel. Hann átti stórleik og skoraði fyrsta mark sitt fyrir Liverpool fyrir viku þegar Liverpool vann Chelsea 4:1. Að auki átti hann tvær stoðsendingar.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Conor Bradley og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
TIL BAKA
Faðir Conor Bradley látinn

Þær sorglegu fréttir bárust um helgina að, Joe Bradley, faðir Conor Bradley væri látinn. Hin opinbera vefsíða Liverpool greindi frá þessu á laugardaginn. Conor var því auðvitað ekki í liðshópi Liverpool á sunnudaginn þegar liðið mætti Arsenal.
Skiljanlega verður Conor að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Norður Írinn ungi hafði spilað síðustu leiki Liverpool og leikið stórvel. Hann átti stórleik og skoraði fyrsta mark sitt fyrir Liverpool fyrir viku þegar Liverpool vann Chelsea 4:1. Að auki átti hann tvær stoðsendingar.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Conor Bradley og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

