| Sf. Gutt
Alexis Mac Allister meiddist í leiknum á móti Sheffield United og verður eitthvað frá. Hann meiddist á hné eftir að mótherji lenti með takkana í því. Þetta gerðist í fyrri hálfleik en hann fór ekki af velli fyrr en eftir leikhlé. Ef rétt er skilið kom skurður á hnéið eftir takkana á skóm mótherjans. Nú þarf að bíða eftir að allt grói og það tekur einhvern tíma.
Alexis verður saknað af miðjunni. Öllu skiptir þó að sárið grói vel og Argentínumaðurinn verði jafn góður á nýjan leik.
TIL BAKA
Alexis Mac Allister eitthvað frá

Alexis Mac Allister meiddist í leiknum á móti Sheffield United og verður eitthvað frá. Hann meiddist á hné eftir að mótherji lenti með takkana í því. Þetta gerðist í fyrri hálfleik en hann fór ekki af velli fyrr en eftir leikhlé. Ef rétt er skilið kom skurður á hnéið eftir takkana á skóm mótherjans. Nú þarf að bíða eftir að allt grói og það tekur einhvern tíma.
Alexis verður saknað af miðjunni. Öllu skiptir þó að sárið grói vel og Argentínumaðurinn verði jafn góður á nýjan leik.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann! -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Curtis með met!
Fréttageymslan

