| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté var eins og klettur í vörn Liverpool á móti Sheffield United. Hann vann alla loftbardaga sína í leiknum og þeir voru býsna margir!
Alls fór Ibrahima upp í 14 skallaeinvígi. Hann gerði sér lítið fyrir og hafði betur í hverju einasta. Magnað hjá franska miðverðinum.
Það er enginn vafi á því að Ibrahima Konaté er frábær miðvörður. Eini veikleiki hans er sá að hann er gjarn á að meiðast. Hann er einfaldlega of oft frá vegna meiðsla.
TIL BAKA
Vann öll skallaeinvígi í leiknum

Ibrahima Konaté var eins og klettur í vörn Liverpool á móti Sheffield United. Hann vann alla loftbardaga sína í leiknum og þeir voru býsna margir!
Alls fór Ibrahima upp í 14 skallaeinvígi. Hann gerði sér lítið fyrir og hafði betur í hverju einasta. Magnað hjá franska miðverðinum.
Það er enginn vafi á því að Ibrahima Konaté er frábær miðvörður. Eini veikleiki hans er sá að hann er gjarn á að meiðast. Hann er einfaldlega of oft frá vegna meiðsla.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan