| Sf. Gutt
Það var stutt gaman hjá Robbie Fowler í Sádi Arabíu. Hann var ráðinn framkvæmdastjóri þar en var aðeins við störf í nokkra mánuði.
Þann 29. júní í sumar var Robbie ráðinn framkvæmdastjóri hjá Al-Qadsiah sem spilar í næst efstu deild. Það var svo 26. október sem tilkynnt var um starfslok hans. Þá hafði liðið spilað átta leiki, unnið sex og gert tvö jafntefli. Þessi árangur þótti ekki nógu góður!
Al-Qadsiah var fjórða liðið sem Robbie hefur stýrt sem framkvæmdastjóri. Áður hafði hann stjórnað tælenska liðinu Muangthong United, Brisbane Roar í Ástralíu og East Bengal sem er indverskt lið. Robbie hefur hvergi verið lengi og framkvæmdastjóraferill hans hefur enn ekki náð flugi.
TIL BAKA
Stutt gaman!

Það var stutt gaman hjá Robbie Fowler í Sádi Arabíu. Hann var ráðinn framkvæmdastjóri þar en var aðeins við störf í nokkra mánuði.

Þann 29. júní í sumar var Robbie ráðinn framkvæmdastjóri hjá Al-Qadsiah sem spilar í næst efstu deild. Það var svo 26. október sem tilkynnt var um starfslok hans. Þá hafði liðið spilað átta leiki, unnið sex og gert tvö jafntefli. Þessi árangur þótti ekki nógu góður!
Al-Qadsiah var fjórða liðið sem Robbie hefur stýrt sem framkvæmdastjóri. Áður hafði hann stjórnað tælenska liðinu Muangthong United, Brisbane Roar í Ástralíu og East Bengal sem er indverskt lið. Robbie hefur hvergi verið lengi og framkvæmdastjóraferill hans hefur enn ekki náð flugi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan