Samstarfssamningur LFCICE og Coca-Cola Europacific Partners
Samstarfssamningur LFCICE og Coca-Cola Europacific Partners
Það eru mikil gleðitíðindi að á dögunum undirritaði Liverpoolklúbburinn
á Íslandi samstarfssamning við Coca-Cola Europacific Partners. Það er ljóst að þessi
samningur er gríðarlega mikilvægur fyrir félagsmenn klúbbsins og starfsemi hans.
Með samningnum mun CCEP koma að skipulagningu og framkvæmd
viðburða á vegum klúbbsins. Sem viðburði má nefna fjölskyldudag, árshátíð, golfmót,
fánadaga og aðra viðburði sem fyrirhugaðir eru á komandi árum.
Þess að auki mun CCEP koma að skipulagningu og framkvæmd sérstakra
viðburða tengdum 30 ára afmælisárs LFCICE árið 2024.
Á sama tíma og stjórn LFCICE óskar félagsmönnum til hamingju
með þennan áfanga viljum við láta í ljós ánægju okkar með þennan samning og
hlakkar okkur til samstarfsins næstu ár.
YNWA.
-
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur! -
| Sf. Gutt
Þarf að breyta til! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja sigurförina! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp!