| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold hefur verið magnaður eftir að hann fékk nýja miðjuhlutverkið. Hann er nú hæstur af leikmönnum efstu deildar á Englandi í fimm sendingaflokkum. Tölurnar eru miðaðar við 9. apríl en þá spilaði Trent fyrst þessa stöðu í heilum leik þegar Liverpool mætti Arsenal.
Sem sagt efstur í fimm sendingaflokkum. Að auki hefur hann oftast allra í deildinni unnið boltann. Frábær árangur hjá Trent í þessu nýja hlutverki!
TIL BAKA
Hæstur í fimm sendingaflokkum!

Trent Alexander-Arnold hefur verið magnaður eftir að hann fékk nýja miðjuhlutverkið. Hann er nú hæstur af leikmönnum efstu deildar á Englandi í fimm sendingaflokkum. Tölurnar eru miðaðar við 9. apríl en þá spilaði Trent fyrst þessa stöðu í heilum leik þegar Liverpool mætti Arsenal.
Stoðsendingar: 6.
Stungusendingar: 10.
Snertingar á bolta: 750.
Sendingar á vallarhelmingi andstæðinga: 279.
Sendingar á fremsta þriðjungi vallar: 187.
Unnið boltann: 63 sinnum.
Sem sagt efstur í fimm sendingaflokkum. Að auki hefur hann oftast allra í deildinni unnið boltann. Frábær árangur hjá Trent í þessu nýja hlutverki!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan