| Sf. Gutt
Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur ekki spilað með Liverpool síðustu vikur og ekki er alveg vitað hvenær hann verður leikfær.
Thiago var búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni þegar hann meiddist. Síðasti leikur hans var deildarleikurinn á Wolves sem Liverpool tapaði 3:0. Sá leikur fór fram í byrjun febrúar.
Sem fyrr segir þá liggur ekki alveg fyrir hvenær Thiago kemur aftur til leiks. Það væri gott ef hann gæti farið að spila sem fyrst því nú er Stefan Bajcetic meiddur og spilar ekki meira á leiktíðinni. Krafta hans er nú þörf!
TIL BAKA
Thiago ennþá meiddur

Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur ekki spilað með Liverpool síðustu vikur og ekki er alveg vitað hvenær hann verður leikfær.

Thiago var búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni þegar hann meiddist. Síðasti leikur hans var deildarleikurinn á Wolves sem Liverpool tapaði 3:0. Sá leikur fór fram í byrjun febrúar.
Sem fyrr segir þá liggur ekki alveg fyrir hvenær Thiago kemur aftur til leiks. Það væri gott ef hann gæti farið að spila sem fyrst því nú er Stefan Bajcetic meiddur og spilar ekki meira á leiktíðinni. Krafta hans er nú þörf!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gull og silfur! -
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni! -
| Sf. Gutt
Sadio Mané þýskur meistari -
| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt að lenda -
| Sf. Gutt
Þúsund leikir! -
| Mummi
Tillögur um lagabreytingar fyrir næsta aðalfund Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Ég þakka Guði!
Fréttageymslan