| Sf. Gutt
Rhys Williams hefur verið kallaður heim úr láni. Hann var lánaður til Blackpool í fyrrasumar og átti að vera í láni út leiktíðina en svo verður ekki. Hann spilaði 17 leiki með Blackpool og gekk í heilina vel. Á síðasta keppnistímabil var hann í láni hjá Swansea City.
Þrír aðrir ungliðar hafa líka verið kallaðir heim. Pólski markmaðurinn Jakub Ojrzynski var í láni í heimalandi sínu hjá Radomiak Radom. Hann spilaði þrjá leik með liðinu.
Fiedel O´Roukre er kominn úr láni frá Caernarfon Town. Hann spilaði tíu leiki og skoraði sjö sinnum fyrir liðið sem spilar í efstu deild í Wales.
James Balagizi var í láni hjá Crawley Town. Honum gekk vel þar og skoraði þrjú mörk. Hann kemur heim til Liverpool vegna meiðsla.
En á móti þessu kemur að Jarell Quansah hefur verið lánaður til Bristol Rovers. Liðið leikur í þriðju efstu deild.
TIL BAKA
Rhys Williams kominn heim

Rhys Williams hefur verið kallaður heim úr láni. Hann var lánaður til Blackpool í fyrrasumar og átti að vera í láni út leiktíðina en svo verður ekki. Hann spilaði 17 leiki með Blackpool og gekk í heilina vel. Á síðasta keppnistímabil var hann í láni hjá Swansea City.

Þrír aðrir ungliðar hafa líka verið kallaðir heim. Pólski markmaðurinn Jakub Ojrzynski var í láni í heimalandi sínu hjá Radomiak Radom. Hann spilaði þrjá leik með liðinu.
Fiedel O´Roukre er kominn úr láni frá Caernarfon Town. Hann spilaði tíu leiki og skoraði sjö sinnum fyrir liðið sem spilar í efstu deild í Wales.

James Balagizi var í láni hjá Crawley Town. Honum gekk vel þar og skoraði þrjú mörk. Hann kemur heim til Liverpool vegna meiðsla.
En á móti þessu kemur að Jarell Quansah hefur verið lánaður til Bristol Rovers. Liðið leikur í þriðju efstu deild.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan