| Sf. Gutt
Það varð ljóst þegar Liverpool vann Wolves í FA bikarnum að Liverpool fer aftur til Brighton. Þar gefst tækifæri til að bæta úr eftir afhroðið í borginni um síðustu helgi þegar Liverpool tapaði 3:0.
Liverpool og Brighton and Hove Albion mætast sem sagt í 4. umferð FA bikarsins sunnudaginn 29. janúar. Leikurinn hefst klukkan hálf tvö eftir hádegið. Verði jafnt eftir 90 mínútur mætast liðin aftur í Liverpool.
TIL BAKA
Aftur til Brighton

Það varð ljóst þegar Liverpool vann Wolves í FA bikarnum að Liverpool fer aftur til Brighton. Þar gefst tækifæri til að bæta úr eftir afhroðið í borginni um síðustu helgi þegar Liverpool tapaði 3:0.

Liverpool og Brighton and Hove Albion mætast sem sagt í 4. umferð FA bikarsins sunnudaginn 29. janúar. Leikurinn hefst klukkan hálf tvö eftir hádegið. Verði jafnt eftir 90 mínútur mætast liðin aftur í Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet! -
| Sf. Gutt
Ég ber fulla ábyrð! -
| Sf. Gutt
Metjöfnun! -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir
Fréttageymslan

