| Sf. Gutt
Allt útlit var á að Luis Díaz væri á batavegi en slæmt bakslag þýðir að hann verður úr leik fram á nýja árið. Luis fór með liðinu til æfinga til Dúbaí en fljótlega eftir að þangað var komið fann hann fyrir eymslum í hné. Hann þurfti að fara í aðgerð og það er ekki reiknað með honum góðum af meiðslunum fyrr en í mars.
Luis Díaz var mjög góður á leiktíðinni áður en hann meiddist. Kólumbíumaðurinn var búinn að skora fjögur mörk og eiga tvær stoðsendingar. Nú er ekki annað en að vona að hann nái sér að fullu!
TIL BAKA
Áfall hjá Luis Díaz

Allt útlit var á að Luis Díaz væri á batavegi en slæmt bakslag þýðir að hann verður úr leik fram á nýja árið. Luis fór með liðinu til æfinga til Dúbaí en fljótlega eftir að þangað var komið fann hann fyrir eymslum í hné. Hann þurfti að fara í aðgerð og það er ekki reiknað með honum góðum af meiðslunum fyrr en í mars.

Luis Díaz var mjög góður á leiktíðinni áður en hann meiddist. Kólumbíumaðurinn var búinn að skora fjögur mörk og eiga tvær stoðsendingar. Nú er ekki annað en að vona að hann nái sér að fullu!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool Football Club á afmæli í dag! -
| Sf. Gutt
Farinn eftir einn leik! -
| Sf. Gutt
Gull og silfur! -
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni! -
| Sf. Gutt
Sadio Mané þýskur meistari -
| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt að lenda -
| Sf. Gutt
Þúsund leikir!
Fréttageymslan