| Sf. Gutt
Það voru tímamót hjá Jürgen Klopp í leiknum á móti Napoli á þriðjudagskvöldið. Hann hefur nú stýrt liðum í 100 leikjum í Meistaradeildinni. Jürgen Klopp er sjöundi framkvæmdastjórinn til að ná 100 eða fleiki leikjum í keppninni.

Jürgen hefur stjórnað Liverpool í 79 af þessum leikjum. Í hinum 21 leikjunum stýrði hann Borussia Dortmund. Í þeim 79 leikjum sem Þjóðverjinn hefur stjórnað Liverpoool hefur hann náð 49 sigrum. Jafnteflin eru 14 og töpin 16.
Í leikjunum 100 hefur Jürgen stýrt liðum sínum 58 sinnum til sigurs. Aðeins Pep Guardiola, núverandi framkvæmdstjóri Manchester City, hefur unnið fleiri af sínum fyrstu 100 leikjum í keppninni eða 61.

TIL BAKA
Tímamót hjá Jürgen Klopp!

Það voru tímamót hjá Jürgen Klopp í leiknum á móti Napoli á þriðjudagskvöldið. Hann hefur nú stýrt liðum í 100 leikjum í Meistaradeildinni. Jürgen Klopp er sjöundi framkvæmdastjórinn til að ná 100 eða fleiki leikjum í keppninni.

Jürgen hefur stjórnað Liverpool í 79 af þessum leikjum. Í hinum 21 leikjunum stýrði hann Borussia Dortmund. Í þeim 79 leikjum sem Þjóðverjinn hefur stjórnað Liverpoool hefur hann náð 49 sigrum. Jafnteflin eru 14 og töpin 16.
Í leikjunum 100 hefur Jürgen stýrt liðum sínum 58 sinnum til sigurs. Aðeins Pep Guardiola, núverandi framkvæmdstjóri Manchester City, hefur unnið fleiri af sínum fyrstu 100 leikjum í keppninni eða 61.

Liverpool vann Meistaradeildina 2018/19 undir stjórn Jürgen Klopp. Hann á þrjá aðra úrslitaleiki á afrekaskrá sinni. Með Dortmund 2013 og Liverpool 2018 og núna í vor.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan