| Sf. Gutt
TIL BAKA
Sjö meiddir
Eins og sakir standa eru sjö aðalliðsmenn Liverpool meiddir. Ekki er vitað til að neinn landsliðsmaður hafi meiðst. Listinn er heldur styttri en hann var fyrir nokkrum vikum.
Alex Oxlade-Chamberlain, Andrew Robertson, Naby Keita, Curtis Jones, Ibrahima Konate, Caoimhin Kelleher og Calvin Ramsay eru núna á meiðslalistanum. Þeir Alex, Ibrahima, Caoimhin og Calvin meiddist á undirbúningstímabilinu í sumar og hafa ekkert spilað það sem af er keppnistímabilsins.
Það verður auðvitað blaðamannafundur fyrir leik Liverpool og Brighton á föstudaginn. Þá skýrist trúlega hvort einhverjir þessara leikmanna eru orðnir leikfærir eftir landsleikjahléið. Hugsanlega hafa einhverjir af þessum sjö náð sér frá síðasta leik Liverpool sem var 13. september.

Alex Oxlade-Chamberlain, Andrew Robertson, Naby Keita, Curtis Jones, Ibrahima Konate, Caoimhin Kelleher og Calvin Ramsay eru núna á meiðslalistanum. Þeir Alex, Ibrahima, Caoimhin og Calvin meiddist á undirbúningstímabilinu í sumar og hafa ekkert spilað það sem af er keppnistímabilsins.
Það verður auðvitað blaðamannafundur fyrir leik Liverpool og Brighton á föstudaginn. Þá skýrist trúlega hvort einhverjir þessara leikmanna eru orðnir leikfærir eftir landsleikjahléið. Hugsanlega hafa einhverjir af þessum sjö náð sér frá síðasta leik Liverpool sem var 13. september.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!
Fréttageymslan