| Sf. Gutt
Jordan Henderson hefur verið kallaður inn í enska landsliðið. Þetta kemur nokkuð á óvart enda hefur hann verið meiddur síðustu vikurnar. Jordan tognaði aftan í læri og hefur af þeim sökum misst af síðustu leikjum Liverpool. Hann var því ekki valinn í landsliðhópinn sem tilkynntur var á dögunum. En Jordan hefur sem sagt náð sér af meiðslunum og því var leitað til hans. Það er auðvitað hið besta mál að Jordan sé búinn að ná sér af meiðslunum. Eini leikmaður Liverpool sem var fyrir í hópnum er Trent Alexander-Arnold.
Jordan Henderson fékk frí í landsleikjum sumarsins. Það er þó talið að Gareth Southgate hugsi sér að velja hann í liðshópinn þegar kemur að HM. Hann hefur leikið 69 landsleiki fyrir hönd Englands og skorað tvö mörk.
TIL BAKA
Jordan Henderson kallaður í landsliðið

Jordan Henderson hefur verið kallaður inn í enska landsliðið. Þetta kemur nokkuð á óvart enda hefur hann verið meiddur síðustu vikurnar. Jordan tognaði aftan í læri og hefur af þeim sökum misst af síðustu leikjum Liverpool. Hann var því ekki valinn í landsliðhópinn sem tilkynntur var á dögunum. En Jordan hefur sem sagt náð sér af meiðslunum og því var leitað til hans. Það er auðvitað hið besta mál að Jordan sé búinn að ná sér af meiðslunum. Eini leikmaður Liverpool sem var fyrir í hópnum er Trent Alexander-Arnold.
Jordan Henderson fékk frí í landsleikjum sumarsins. Það er þó talið að Gareth Southgate hugsi sér að velja hann í liðshópinn þegar kemur að HM. Hann hefur leikið 69 landsleiki fyrir hönd Englands og skorað tvö mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan