| Grétar Magnússon

Deildarbikar í nóvember

Búið er að gefa út hvenær leikur Liverpool og Derby County í deildarbikarnum fer fram.

Okkar menn eiga heimaleik og titilvörnin hefst miðvikudaginn 9. nóvember klukkan 20:00. Derby County spila í League One eftir að hafa fallið úr næst efstu deild í vor. Þegar þetta er skrifað sitja þeir í 7. sæti deildarinnar með 14 stig eftir níu leiki.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan