| Grétar Magnússon
Leikjaplan okkar manna í október er staðfest.
Fyrst ber að nefna að engin breyting verður á heimaleik við Brighton laugardaginn 1. október, sá leikur hefst klukkan 14:00.
Restin af leikjum mánaðarins er svo sem hér segir:
Arsenal - Liverpool, sunnudaginn 9. október kl. 15:30.
Liverpool - Manchester City, sunnudaginn 16. október kl. 15:30.
Liverpool - West Ham United, miðvikudaginn 19. október kl. 18:30.
Nottingham Forest - Liverpool, laugardaginn 22. október kl. 11:30.
Liverpool - Leeds United, sunnudaginn 30. október kl. 14:00.
Athugið að allar tímasetningar eru að íslenskum tíma. Leikurinn gegn Leeds er á sama tíma á Englandi þar sem klukkan er færð yfir á vetrartíma hjá þeim aðfaranótt sunnudagsins 30. október, aðrir leikir eru einni klukkustund síðar að enskum tíma.
Einnig gætu leikirnir við Leeds og Arsenal færst til vegna þátttöku okkar manna í Meistaradeildinni en leikjaplan riðlanna er auðvitað ekki komið í ljós enn.
TIL BAKA
Staðfestir leiktímar í október

Fyrst ber að nefna að engin breyting verður á heimaleik við Brighton laugardaginn 1. október, sá leikur hefst klukkan 14:00.
Restin af leikjum mánaðarins er svo sem hér segir:
Arsenal - Liverpool, sunnudaginn 9. október kl. 15:30.
Liverpool - Manchester City, sunnudaginn 16. október kl. 15:30.
Liverpool - West Ham United, miðvikudaginn 19. október kl. 18:30.
Nottingham Forest - Liverpool, laugardaginn 22. október kl. 11:30.
Liverpool - Leeds United, sunnudaginn 30. október kl. 14:00.
Athugið að allar tímasetningar eru að íslenskum tíma. Leikurinn gegn Leeds er á sama tíma á Englandi þar sem klukkan er færð yfir á vetrartíma hjá þeim aðfaranótt sunnudagsins 30. október, aðrir leikir eru einni klukkustund síðar að enskum tíma.
Einnig gætu leikirnir við Leeds og Arsenal færst til vegna þátttöku okkar manna í Meistaradeildinni en leikjaplan riðlanna er auðvitað ekki komið í ljós enn.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Miðar á Bournemouth og Newcastle fyrir félagsmenn -
| Sf. Gutt
Fyrsta Evrópukvöldið! -
| Sf. Gutt
Hann lærir af þessu! -
| Grétar Magnússon
Jafnt á Anfield -
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp tilnefndur sem þjálfari ársins! -
| Sf. Gutt
Sex tilnefndir til Gullboltans! -
| Grétar Magnússon
Nýr samningur -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem Kóngurinn kom! -
| Sf. Gutt
Thiago úr leik
Fréttageymslan