| Sf. Gutt
Liverpool verður Englandsmeistari á sunnudaginn ef liðið vinnur Wolves og Aston Villa kemur í veg fyrir sigur Manchester City. Steven Gerrard, framkvæmdastjóri Aston Villa, segir að sínir menn muni leggja sig alla fram og ef það dugar til að gera Liverpool greiða þá verði það frábært!
,,Við munum leggja okkur alla fram í leiknum um helgina. Við reynum að ná í stig fyrir Aston Villa og stuðningsmenn okkar. Ef það gerir Liverpool um leið greiða þá yrði það frábært! En efst á blaði hjá mér er að ná stigum í hús fyrir Aston Villa."
Flestum finnst ólíklegt að Aston Villa geti náð stigi eða stigum á Ethiad leikvanginum á móti Manchester City. En það á eftir að spila leikina!
TIL BAKA
Frábært ef það kemur Liverpool vel!

Liverpool verður Englandsmeistari á sunnudaginn ef liðið vinnur Wolves og Aston Villa kemur í veg fyrir sigur Manchester City. Steven Gerrard, framkvæmdastjóri Aston Villa, segir að sínir menn muni leggja sig alla fram og ef það dugar til að gera Liverpool greiða þá verði það frábært!
,,Við munum leggja okkur alla fram í leiknum um helgina. Við reynum að ná í stig fyrir Aston Villa og stuðningsmenn okkar. Ef það gerir Liverpool um leið greiða þá yrði það frábært! En efst á blaði hjá mér er að ná stigum í hús fyrir Aston Villa."

Flestum finnst ólíklegt að Aston Villa geti náð stigi eða stigum á Ethiad leikvanginum á móti Manchester City. En það á eftir að spila leikina!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu! -
| Sf. Gutt
Er ókyrrð í mönnum? -
| Sf. Gutt
Númer 20 lagt til hliðar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Fréttageymslan