| Sf. Gutt
Liverpool vann nauðsynlegan sigur í Southampton í gærkvöldi. Enn lifir von um Englandsmeistaratitilinn. Jürgen Klopp segir að Liverpool gefist aldrei upp í baráttunni þó möguleikarnir séu ekki miklir.
,,Við gefumst aldrei upp. Það er enn möguleiki. Ekki líklegt en samt mögulegt. Það er nóg að eiga möguleika. Hvernig sem fer á sunnudaginn þá ættu allir sem tengjast Liverpool Football Club á einhvern hátt að vera virkilega stoltir af strákunum."
Liverpool mætir Wolverhampton Wanderes á Anfield á sunnudaginn í síðustu umferð deildarinnar. Á sama tíma mætir Manchester City Aston Villa á heimavelli sínum. Liverpool þarf að vinna sinn leik og Manchester City þarf að missa stig til að Liverpool geti orðið Englandsmeistari.
Tveir titlar eru komnir í hús á Anfield Road! Það er ennþá möguleiki á að vinna tvo í viðbót. Vonin um Fernuna lifir!
TIL BAKA
Við gefumst aldrei upp!

Liverpool vann nauðsynlegan sigur í Southampton í gærkvöldi. Enn lifir von um Englandsmeistaratitilinn. Jürgen Klopp segir að Liverpool gefist aldrei upp í baráttunni þó möguleikarnir séu ekki miklir.

,,Við gefumst aldrei upp. Það er enn möguleiki. Ekki líklegt en samt mögulegt. Það er nóg að eiga möguleika. Hvernig sem fer á sunnudaginn þá ættu allir sem tengjast Liverpool Football Club á einhvern hátt að vera virkilega stoltir af strákunum."
Liverpool mætir Wolverhampton Wanderes á Anfield á sunnudaginn í síðustu umferð deildarinnar. Á sama tíma mætir Manchester City Aston Villa á heimavelli sínum. Liverpool þarf að vinna sinn leik og Manchester City þarf að missa stig til að Liverpool geti orðið Englandsmeistari.
Tveir titlar eru komnir í hús á Anfield Road! Það er ennþá möguleiki á að vinna tvo í viðbót. Vonin um Fernuna lifir!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan