| Sf. Gutt
Fabinho Tavarez varð að fara meiddur af velli í fyrri hálfleik á Villa Park í fyrrakvöld. Óvíst er hvort hann getur leikið meira með á leiktíðinni. Það er hið versta mál fari svo enda Brasilíumaðurinn algjör lykilmaður í liðinu.
Fabinho tognaði aftan í læri ef rétt er vitað. Ljóst er að Fabinho getur ekki spilað í úrslitaleiknum um FA bikarinn á móti Chelsea á laugardaginn og næsta víst er að hann missir af síðustu deildarleikjunum. Vonir eru bundnar við að hann verði orðinn leikfær fyrir úrslitaleikinn um Evrópubikarinn á móti Real Madrid.
TIL BAKA
Fabinho meiddur

Fabinho Tavarez varð að fara meiddur af velli í fyrri hálfleik á Villa Park í fyrrakvöld. Óvíst er hvort hann getur leikið meira með á leiktíðinni. Það er hið versta mál fari svo enda Brasilíumaðurinn algjör lykilmaður í liðinu.

Fabinho tognaði aftan í læri ef rétt er vitað. Ljóst er að Fabinho getur ekki spilað í úrslitaleiknum um FA bikarinn á móti Chelsea á laugardaginn og næsta víst er að hann missir af síðustu deildarleikjunum. Vonir eru bundnar við að hann verði orðinn leikfær fyrir úrslitaleikinn um Evrópubikarinn á móti Real Madrid.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!
Fréttageymslan