| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Tap hjá Salah og félögum
Egyptar spiluðu sinn fyrsta leik á Afríkumóti landsliða í D-riðli gegn Nígeríu.
Salah var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu en náði ekki að hjálpa liði sínu til sigurs því Nígería skoraði eina mark leiksins, þar var að verki Kelechi Iheanacho á 30. mínútu. Heilt yfir voru Nígeríumenn mun betri í leiknum og voru mun líklegri til að skora fleiri mörk en Egyptar að jafna.
Fyrirfram var talið að þetta væri toppslagur riðilsins og Nígeríumenn eru því komnir í góða stöðu. Súdan og Gínea-Bissá gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins.
Annars hefur Afríkumótið farið rólega af stað og þegar þetta er skrifað hafa allir leikir nema einn endað markalausir eða 1-0.
Egyptar mæta Gíneu-Bissá í næsta leik á laugardagskvöldið.
Salah var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu en náði ekki að hjálpa liði sínu til sigurs því Nígería skoraði eina mark leiksins, þar var að verki Kelechi Iheanacho á 30. mínútu. Heilt yfir voru Nígeríumenn mun betri í leiknum og voru mun líklegri til að skora fleiri mörk en Egyptar að jafna.

Fyrirfram var talið að þetta væri toppslagur riðilsins og Nígeríumenn eru því komnir í góða stöðu. Súdan og Gínea-Bissá gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins.
Annars hefur Afríkumótið farið rólega af stað og þegar þetta er skrifað hafa allir leikir nema einn endað markalausir eða 1-0.
Egyptar mæta Gíneu-Bissá í næsta leik á laugardagskvöldið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða!
Fréttageymslan

