| Sf. Gutt
Mohamed Salah varð sjöundi í kjörinu um Gullboltann. Hann hefur verið ofarlega á blaði í kjörinu síðustu árin. Lionel Messi, nú leikmaður Paris St Germain. Svona var staða sjö efstu manna í kjörinu.
Sem fyrr segir hefur Mohamed Slaha verið ofarlega í þessu virta kjöri síðustu árin. Árið 2018 var hann í sjötta sæti og árið eftir í því fimmta. Kjörið fór ekki fram 2020 vegna heimsfaraldurins. Það var reyndar undarleg ákvörðun að kjósa ekki því allar stærstu deildir Evrópu voru spilaðar. Egyptinn varð svo í sjöunda sæti í ár. Árið 2018 fékk Mohamed Puskas verðlaunin, sem fylgja Gullboltanum ef svo mætti segja, sem eru veitt árlega fyrir fallegasta mark ársins.
TIL BAKA
Mohamed sjöundi besti

Mohamed Salah varð sjöundi í kjörinu um Gullboltann. Hann hefur verið ofarlega á blaði í kjörinu síðustu árin. Lionel Messi, nú leikmaður Paris St Germain. Svona var staða sjö efstu manna í kjörinu.
1. Lionel Messi, Barcelona / Paris St Germain. Argentína.
2. Robert Lewandowski, Bayern Munchen. Pólland.
3. Jorginho, Chelsea. Ítalía.
4. Karim Benzema, Real Madrid. Frakkland.
5. N´Golo Kante, Chelsea. Frakklandi.
6. Cristiano Ronaldo, Juventus / Manchester United. Portúgal.
7. Mohamed Salah, Liverpool. Egyptaland.
Sem fyrr segir hefur Mohamed Slaha verið ofarlega í þessu virta kjöri síðustu árin. Árið 2018 var hann í sjötta sæti og árið eftir í því fimmta. Kjörið fór ekki fram 2020 vegna heimsfaraldurins. Það var reyndar undarleg ákvörðun að kjósa ekki því allar stærstu deildir Evrópu voru spilaðar. Egyptinn varð svo í sjöunda sæti í ár. Árið 2018 fékk Mohamed Puskas verðlaunin, sem fylgja Gullboltanum ef svo mætti segja, sem eru veitt árlega fyrir fallegasta mark ársins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan