| Grétar Magnússon
Búið er að gefa út dagsetningu á tveim leikjum Liverpool í janúar.
Útileikur við Crystal Palace á Selhurst Park hefur nú verið færður yfir til sunnudagsins 23. janúar og verður flautað til leiks klukkan 14:00.
Þá var einnig staðfest að óbreyttur leiktími er gegn Brentford á Anfield helgina þar á undan. Nánar tiltekið þann 15. janúar klukkan 15:00 fer fram leikur við nýliðana.
Aðeins eru þrír deildarleikir á dagskrá í janúarmánuði en þó er ljóst að leikirnir verða fleiri enda er vaninn hjá enskum að FA bikarinn hefjist á nýju ári. Einnig gætu komið til leikir í undanúrslitum Deildarbikarsins en það er nú kannski von flestra að liðið fari ekki svo langt í þeirri keppni.
Hvað sem því líður er ljóst að okkar menn verða án Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita í þessum mánuði.
TIL BAKA
Leikjabreytingar

Útileikur við Crystal Palace á Selhurst Park hefur nú verið færður yfir til sunnudagsins 23. janúar og verður flautað til leiks klukkan 14:00.
Þá var einnig staðfest að óbreyttur leiktími er gegn Brentford á Anfield helgina þar á undan. Nánar tiltekið þann 15. janúar klukkan 15:00 fer fram leikur við nýliðana.
Aðeins eru þrír deildarleikir á dagskrá í janúarmánuði en þó er ljóst að leikirnir verða fleiri enda er vaninn hjá enskum að FA bikarinn hefjist á nýju ári. Einnig gætu komið til leikir í undanúrslitum Deildarbikarsins en það er nú kannski von flestra að liðið fari ekki svo langt í þeirri keppni.
Hvað sem því líður er ljóst að okkar menn verða án Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita í þessum mánuði.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan