| Grétar Magnússon

Breytingar á sex leikjum

Tilkynnt hefur verið um breytingar á leiktíma sex leikja Liverpool í desember og janúar.

Nýjar dags- og tímasetningar eru á eftirfarandi leikjum:

Útileikur gegn Everton verður miðvikudaginn 1. desember klukkan 20:15.

Heimaleikur gegn Newcastle verður fimmtudaginn 16. desember klukkan 20:00.

Útileikur gegn Tottenham verður sunnudaginn 19. desember klukkan 16:30.

Heimaleikur við Leeds verður sunnudaginn 26. desember klukkan 12:30.

Útileikur við Leicester verður þriðjudaginn 28. desember klukkan 20:00.

Útileikur við Chelsea verður sunnudaginn 2. janúar klukkan 16:30.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan