| Sf. Gutt
James Milner hljóp manna mest í fyrstu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar um helgina. Hann hljóp samtals 12,65 kílómetra þegar Liverpool vann Norwich City 0:3. Enginn leikmaður í allri deildinni hljóp jafn mikið og fyrirliði Liverpool.
Það sem gerir þetta enn merkilegra er að James er líka einn elsti leikmaður deildarinnar. James er fæddur 4. janúar 1986 og er því orðinn 35 ára gamall!

James spilaði mjög vel á laugardaginn og á örugglega eftir að leika lykilhlutverk á leiktíðinni eins og hann hefur gert síðustu árin. Það þarf enginn að halda að James Milner sé dauður úr öllum æðum!
TIL BAKA
Maraþonmaðurinn!

James Milner hljóp manna mest í fyrstu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar um helgina. Hann hljóp samtals 12,65 kílómetra þegar Liverpool vann Norwich City 0:3. Enginn leikmaður í allri deildinni hljóp jafn mikið og fyrirliði Liverpool.
Það sem gerir þetta enn merkilegra er að James er líka einn elsti leikmaður deildarinnar. James er fæddur 4. janúar 1986 og er því orðinn 35 ára gamall!

James spilaði mjög vel á laugardaginn og á örugglega eftir að leika lykilhlutverk á leiktíðinni eins og hann hefur gert síðustu árin. Það þarf enginn að halda að James Milner sé dauður úr öllum æðum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Vann öll skallaeinvígi í leiknum -
| Sf. Gutt
Joel Matip alvarlega meiddur -
| Sf. Gutt
Baráttusigur! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann
Fréttageymslan