| Sf. Gutt
Þeir leikmenn Liverpool sem voru meiddir í lok síðustu leiktíðar eru allir farnir að æfa. Tveir spiluðu í leikjunum í gær en tveir horfðu á.
Virgil van Dijk og Joe Gomes spiluðu ekki í gær. Báðir hafa verið að æfa í Austurríki og bati þeirra sagður góður og á áætlun. Ekki er víst hvenær þeir geta farið að spila í leikjum.
Þeir Joël Matip, Trent Alexander Arnold, Naby Keita og Ben Davies léku allir með í gær. Þeir virðast hafa náð sér af meiðslunum og tilbúnir í komandi æfingaleiki.
Meiðslalistinn er því svo til auður í bili. Vonandi verður svo áfram!
TIL BAKA
Meiddir snúa aftur

Þeir leikmenn Liverpool sem voru meiddir í lok síðustu leiktíðar eru allir farnir að æfa. Tveir spiluðu í leikjunum í gær en tveir horfðu á.
Virgil van Dijk og Joe Gomes spiluðu ekki í gær. Báðir hafa verið að æfa í Austurríki og bati þeirra sagður góður og á áætlun. Ekki er víst hvenær þeir geta farið að spila í leikjum.
Þeir Joël Matip, Trent Alexander Arnold, Naby Keita og Ben Davies léku allir með í gær. Þeir virðast hafa náð sér af meiðslunum og tilbúnir í komandi æfingaleiki.
Meiðslalistinn er því svo til auður í bili. Vonandi verður svo áfram!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!
Fréttageymslan