| Sf. Gutt
Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga í dag og markaði það upphaf undirbúningstímabilsins fyrir nýtt keppnistímabil.
Liðshópur Liverpool hóf æfingar nærri Salzburg í Austurríki í dag. Trent Alexander-Arnold, Joe Gomez, Joel Matip og Virgil van Dijk eru í hópnum en þeir hafa verið meiddir um lengri eða skemmri tíma. Eru það góðar fréttir að þeir séu komnir til æfinga á nýjan leik.
Þeir leikmenn aðalliðs Liverpol sem tóku þátt í Evrópukeppni landsliða og Suður Ameríkukeppninni fá frí næstu þrjár vikur eða svo. Verða þeir hvíldinni eflaust fegnir.
Hér eru myndir frá æfingum Liverpool í dag.
TIL BAKA
Aftur til æfinga

Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga í dag og markaði það upphaf undirbúningstímabilsins fyrir nýtt keppnistímabil.
Liðshópur Liverpool hóf æfingar nærri Salzburg í Austurríki í dag. Trent Alexander-Arnold, Joe Gomez, Joel Matip og Virgil van Dijk eru í hópnum en þeir hafa verið meiddir um lengri eða skemmri tíma. Eru það góðar fréttir að þeir séu komnir til æfinga á nýjan leik.
Þeir leikmenn aðalliðs Liverpol sem tóku þátt í Evrópukeppni landsliða og Suður Ameríkukeppninni fá frí næstu þrjár vikur eða svo. Verða þeir hvíldinni eflaust fegnir.
Hér eru myndir frá æfingum Liverpool í dag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!
Fréttageymslan