| Sf. Gutt
Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM heldur áfram. Komið er að þriðja leikmanninum í kynningunni. Um er að ræða Xherdan Shaqiri sem er í landsliðshópi Sviss.
Nafn: Xherdan Shaqiri.
Fæðingardagur: 10. október 1991.
Fæðingarstaður: Gjilan í Júgóslavíu.
Staða: Útherji eða miðjumaður.
Félög á ferli: Basel (2009-12), Bayern Munchen (2012-15), Inter Milan (2015), Stoke City (2015-18) og Liverpool.
Fyrsti landsleikur: 7. september gegn 2010 Englandi.
Landsleikjafjöldi: 91.
Landsliðsmörk: 23.
Leikir með Liverpool: 63.
Mörk fyrir Liverpool: 8.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Hann var aldrei fastamaður í byrjunarliði en gerði oft góða hluti sem varamaður.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Xherdan býr yfir góðri spyrnutækni og gefur vel fyrir markið. Hann er góður í spili og skapandi.
Hver er staða Xherdan í landsliðinu? Hann hefur verið fastamaður frá því hann var fyrst valinn og lykilmaður í liðinu.
Hvað um Sviss? Sviss er með gott landslið en það er ekki reiknað með því að liðið fari langt á Evrópumótinu.
Vissir þú? Xherdan hefur verið landsmeistari í þremur löndum. Fyrst í Sviss, svo Þýskalandi nú síðast á Englandi.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
TIL BAKA
Fulltrúar Liverpool á EM

Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM heldur áfram. Komið er að þriðja leikmanninum í kynningunni. Um er að ræða Xherdan Shaqiri sem er í landsliðshópi Sviss.
Nafn: Xherdan Shaqiri.
Fæðingardagur: 10. október 1991.
Fæðingarstaður: Gjilan í Júgóslavíu.
Staða: Útherji eða miðjumaður.
Félög á ferli: Basel (2009-12), Bayern Munchen (2012-15), Inter Milan (2015), Stoke City (2015-18) og Liverpool.

Fyrsti landsleikur: 7. september gegn 2010 Englandi.
Landsleikjafjöldi: 91.
Landsliðsmörk: 23.
Leikir með Liverpool: 63.
Mörk fyrir Liverpool: 8.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Hann var aldrei fastamaður í byrjunarliði en gerði oft góða hluti sem varamaður.

Hver eru helstu einkenni okkar manns? Xherdan býr yfir góðri spyrnutækni og gefur vel fyrir markið. Hann er góður í spili og skapandi.
Hver er staða Xherdan í landsliðinu? Hann hefur verið fastamaður frá því hann var fyrst valinn og lykilmaður í liðinu.
Hvað um Sviss? Sviss er með gott landslið en það er ekki reiknað með því að liðið fari langt á Evrópumótinu.

Vissir þú? Xherdan hefur verið landsmeistari í þremur löndum. Fyrst í Sviss, svo Þýskalandi nú síðast á Englandi.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað
Fréttageymslan