| Sf. Gutt
Liverpool hefur ekki gengið sem skyldi upp á síðkastið. James Milner segir að það standi upp á leikmenn liðsins að koma hlutum til betri vegar.
,,Núna hefur You´ll Never Walk Alone meiri þýðingu en áður. Það þýðir ekkert að vera með neitt væl og það hjálpar ekkert að vera með einhverjar afsakanir. Það stendur upp á okkur, og okkur alla, að berjast til að komast út úr þessu. Við erum sterkastir þegar allir, leikmenn og stuðningsmenn, snúa bökum saman."
Eftir kjaftshöggið á móti Burnley er næsta verkefni að spila við Manchester United í 4. umferð FA bikarsins á Old Trafford. Vonandi snúa leikmenn Liverpool blaðinu við frá síðustu leikjum með því að komast áfram í keppninni en Liverpool hefur komist lítt áleiðis í henni á síðustu árum.
TIL BAKA
Stendur upp á okkur!

Liverpool hefur ekki gengið sem skyldi upp á síðkastið. James Milner segir að það standi upp á leikmenn liðsins að koma hlutum til betri vegar.
,,Núna hefur You´ll Never Walk Alone meiri þýðingu en áður. Það þýðir ekkert að vera með neitt væl og það hjálpar ekkert að vera með einhverjar afsakanir. Það stendur upp á okkur, og okkur alla, að berjast til að komast út úr þessu. Við erum sterkastir þegar allir, leikmenn og stuðningsmenn, snúa bökum saman."
Eftir kjaftshöggið á móti Burnley er næsta verkefni að spila við Manchester United í 4. umferð FA bikarsins á Old Trafford. Vonandi snúa leikmenn Liverpool blaðinu við frá síðustu leikjum með því að komast áfram í keppninni en Liverpool hefur komist lítt áleiðis í henni á síðustu árum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur!
Fréttageymslan