| HI
Alisson Becker missti af leiknum gegn Ajax í kvöld og missir líka af deildarleiknum gegn Wolves á sunnudaginn. Fjarvera hans alls getur orðið 10-14 dagar.
Jürgen Klopp sagði fyrir leikinn gegn Ajax í dag að hann hafi byrjað að stífna aftan í læri þegar 20-30 mínútur voru eftir af leiknum gegn Brighton. Við myndatöku sást væg tognun.
"Við vitum ekki nákvæmlega hvað hann verður lengi frá, en ég hef aldrei heyrt um að það taki 4-5 daga að jafna sig af svona meiðslum. Mér finnst því 10-14 dagar líklegir," sagði Klopp í dag.
TIL BAKA
Alisson frá í 10-14 daga

Jürgen Klopp sagði fyrir leikinn gegn Ajax í dag að hann hafi byrjað að stífna aftan í læri þegar 20-30 mínútur voru eftir af leiknum gegn Brighton. Við myndatöku sást væg tognun.
"Við vitum ekki nákvæmlega hvað hann verður lengi frá, en ég hef aldrei heyrt um að það taki 4-5 daga að jafna sig af svona meiðslum. Mér finnst því 10-14 dagar líklegir," sagði Klopp í dag.
Nýlegar fréttir
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Sex tilnefndir til Gullboltans! -
| Grétar Magnússon
Nýr samningur -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem Kóngurinn kom! -
| Sf. Gutt
Thiago úr leik -
| Sf. Gutt
Spennandi sóknarmenn! -
| Sf. Gutt
Við rásmarkið! -
| Sf. Gutt
Nýtt met hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í fyrstu umferð -
| Grétar Magnússon
Clarkson lánaður
Fréttageymslan