| Sf. Gutt
Rhian Brewster er búinn að standa sig frábærlega hjá Swansea City þar sem hann hefur verið í láni frá áramótum. Framherjinn ungi skoraði tíu deildarmörk í 20 leikjum sem verður að teljast vel af sér vikið. Hann hefur fengið mikið hól hjá Swansea sem tekur núna þátt í umspili um sæti í Úrvalsdeildinni.
Það verður áhugavert að sjá hvort Rhian kemst í aðallið Liverpool á næsta keppnistímabili. Rhian er núna tvítugur. Hann lék með unglingaliði Chelsea þar til hann kom til Liverpool árið 2015. Hann hefur leikið þrjá leiki með aðalliði Liverpool.
TIL BAKA
Rhian búinn að standa sig frábærlega

Rhian Brewster er búinn að standa sig frábærlega hjá Swansea City þar sem hann hefur verið í láni frá áramótum. Framherjinn ungi skoraði tíu deildarmörk í 20 leikjum sem verður að teljast vel af sér vikið. Hann hefur fengið mikið hól hjá Swansea sem tekur núna þátt í umspili um sæti í Úrvalsdeildinni.
Það verður áhugavert að sjá hvort Rhian kemst í aðallið Liverpool á næsta keppnistímabili. Rhian er núna tvítugur. Hann lék með unglingaliði Chelsea þar til hann kom til Liverpool árið 2015. Hann hefur leikið þrjá leiki með aðalliði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan