Aðalfundur 4. júní
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 4. júní kl. 20, að því gefnu að samkomubann hafi þá verið rýmkað. Staðsetning verður nánar auglýst síðar.
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
- Lagabreytingar, löglega fram bornar.
- Kosning formanns
- Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.
- Kosning eins stjórnarmanns til eins árs
- Kosning tveggja varamanna til eins árs.
- Kosning endurskoðenda.
- Ákvörðun um árgjald.
- Önnur mál.
Vakin er athygli á því að tillögur að lagabreytingum þurfa að koma fram 14 dögum fyrir aðalfund til að vera löglega fram bornar. Tillögum skal skilað á [email protected]
Framboð til stjórnar skulu sendast á [email protected] minnst 14 dögum fyrir aðalfund, eða eigi síðar en 21. maí.
Mætum öll og látum okkur starfið í klúbbnum varða.
Stjórnin.
-
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning