Milner líklega klár fyrir Norwich

Sadio Mané tók einnig þátt í sinni fyrstu æfingu í gær með hópnum eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Wolves en eins og fram kom hér á síðunni í gær hafði hann sjálfur æft á Melwood meðan flestir aðrir tóku sér frí.
Staðan er því núna sú að allir í aðalliðshópnum eru heilir, að bakverðinum Nathaniel Clyne frátöldum en hann sleit krossbönd á hné á undirbúningstímabilinu.
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp Framkvæmdastjóri ársins! -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin. - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Allt kom fyrir ekki! -
| Grétar Magnússon
Gullhanskinn til Alisson -
| Grétar Magnússon
Markakóngur