| Sf. Gutt
Það vantar ekkert upp á áhugann á leik Liverpool og Shrewsburty Town í FA bikarnum í kvöld. Uppselt er á leikinn!
Mikið var rætt um fríið sem Jürgen Klopp ákvað að stæði þrátt fyrir að aukaleik þyrfti milli Liverpool og Shrewsbury eftir að liðin skildu jöfn 2:2 á heimavelli Shrewsbury. Allir aðalliðsmenn Liverpool eru sem sagt í fríi en þess í stað stjórnar Neil Critchley ungliðum Liverpool. Þeir munu þurfa á öllu sínu að halda en þeir fá besta hugsanlega stuðning frá troðfullum Anfield. Reyndar verða fjölmargir stuðningsmenn gestanna á Anfield svo stemmningin verður mögnuð.
Leiknum verður ekki sjónvarpað. Að minnsta kosti ekki á opinberum sjónvarpsstöðvum.
TIL BAKA
Uppselt!

Það vantar ekkert upp á áhugann á leik Liverpool og Shrewsburty Town í FA bikarnum í kvöld. Uppselt er á leikinn!

Mikið var rætt um fríið sem Jürgen Klopp ákvað að stæði þrátt fyrir að aukaleik þyrfti milli Liverpool og Shrewsbury eftir að liðin skildu jöfn 2:2 á heimavelli Shrewsbury. Allir aðalliðsmenn Liverpool eru sem sagt í fríi en þess í stað stjórnar Neil Critchley ungliðum Liverpool. Þeir munu þurfa á öllu sínu að halda en þeir fá besta hugsanlega stuðning frá troðfullum Anfield. Reyndar verða fjölmargir stuðningsmenn gestanna á Anfield svo stemmningin verður mögnuð.
Leiknum verður ekki sjónvarpað. Að minnsta kosti ekki á opinberum sjónvarpsstöðvum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Út um þúfur á Wembley! -
| Sf. Gutt
Búið að velja lið Liverpool -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp verður á Wembley! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 7. kapítuli -
| Sf. Gutt
Hlakka mjög mikið til! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 6. kapítuli -
| Sf. Gutt
Þrír úr leik og einn tæpur fyrir úrslitaleikinn -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli
Fréttageymslan