| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips hefur verið kallaður heim úr láni frá Stuttgart. Miðvörðurinn hefur verið í láni hjá þýska liðinu sem leikur í næst efstu deild frá því í sumar.
Nathaniel kemur heim vegna meiðsla miðvarða Liverpool en bæði Joël André Matip og Dejan Lovren hafa verið meiddir síðustu vikur og mánuði. Hann lék vel á undirbúningstímabilinu með Liverpool og er búinn að koma við sögu í 11 leikjum með Stuttgart hingað til á leiktíðinni. Nú er vetrarfrí í þýsku knattspyrnunni.
TIL BAKA
Nathaniel Phillips kallaður heim

Nathaniel kemur heim vegna meiðsla miðvarða Liverpool en bæði Joël André Matip og Dejan Lovren hafa verið meiddir síðustu vikur og mánuði. Hann lék vel á undirbúningstímabilinu með Liverpool og er búinn að koma við sögu í 11 leikjum með Stuttgart hingað til á leiktíðinni. Nú er vetrarfrí í þýsku knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp
Fréttageymslan