| Sf. Gutt
Simon Mignolet hefur yfirgefið Liverpool og gert samning við Brugge í heimalandi sínu. Hann er búinn að vera hjá Liverpool frá árinu 2013 en þangað kom hann frá Sunderland.
Eftir að Alisson Becker kom til Liverpool og Loris Karius fór til Tyrklands hefur Simon verið varamarkmaður. Á vefsíðu BBC er sagt að Liverpool fái 6,4 milljónir sterlingspunda fyrir Simon. Belginn var á varamannabekk Liverpool í Skjaldarleiknum gegn Manchester City á Wembley í gær.
TIL BAKA
Simon Mignolet yfirgefur Liverpool

Simon Mignolet hefur yfirgefið Liverpool og gert samning við Brugge í heimalandi sínu. Hann er búinn að vera hjá Liverpool frá árinu 2013 en þangað kom hann frá Sunderland.

Eftir að Alisson Becker kom til Liverpool og Loris Karius fór til Tyrklands hefur Simon verið varamarkmaður. Á vefsíðu BBC er sagt að Liverpool fái 6,4 milljónir sterlingspunda fyrir Simon. Belginn var á varamannabekk Liverpool í Skjaldarleiknum gegn Manchester City á Wembley í gær.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni! -
| Sf. Gutt
Sadio Mané þýskur meistari -
| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt að lenda -
| Sf. Gutt
Þúsund leikir! -
| Mummi
Tillögur um lagabreytingar fyrir næsta aðalfund Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Ég þakka Guði! -
| Sf. Gutt
Síðasti leikur fyrir framan gömlu stúkuna
Fréttageymslan