| Sf. Gutt
Simon Mignolet hefur yfirgefið Liverpool og gert samning við Brugge í heimalandi sínu. Hann er búinn að vera hjá Liverpool frá árinu 2013 en þangað kom hann frá Sunderland.
Eftir að Alisson Becker kom til Liverpool og Loris Karius fór til Tyrklands hefur Simon verið varamarkmaður. Á vefsíðu BBC er sagt að Liverpool fái 6,4 milljónir sterlingspunda fyrir Simon. Belginn var á varamannabekk Liverpool í Skjaldarleiknum gegn Manchester City á Wembley í gær.
TIL BAKA
Simon Mignolet yfirgefur Liverpool

Simon Mignolet hefur yfirgefið Liverpool og gert samning við Brugge í heimalandi sínu. Hann er búinn að vera hjá Liverpool frá árinu 2013 en þangað kom hann frá Sunderland.

Eftir að Alisson Becker kom til Liverpool og Loris Karius fór til Tyrklands hefur Simon verið varamarkmaður. Á vefsíðu BBC er sagt að Liverpool fái 6,4 milljónir sterlingspunda fyrir Simon. Belginn var á varamannabekk Liverpool í Skjaldarleiknum gegn Manchester City á Wembley í gær.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan