| Sf. Gutt
Tilkynnt var í gær að hollenski strákurinn Ki-Jana Hoever hefði gert nýjan samning við Liverpool. Samningurinn er atvinnumannasamningur.
Ki þykir einn efnilegasti leikmaður Liverpool og lék sinn fyrsta leik með aðalliðinu á síðasta keppnistímabili. Hann varð þá þriðji yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Ki stóð sig vel í æfingaleikjunum á undirbúningstímabilinu og átti stoðsendingu í sigrinum á Lyon í gær.
Ki segist eiga mikið eftir ólært. ,,Ég á mikið eftirólært enda aðeins 17 ára. Ég þarf að halda áfram að æfa til að verða betri og bæta mig í því sem ég þarf að laga. Félagið sýnir mér mikið traust með því að gera þennan samning við mig."
TIL BAKA
Ki-Jana Hoever gerir nýjan samning

Ki þykir einn efnilegasti leikmaður Liverpool og lék sinn fyrsta leik með aðalliðinu á síðasta keppnistímabili. Hann varð þá þriðji yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Ki stóð sig vel í æfingaleikjunum á undirbúningstímabilinu og átti stoðsendingu í sigrinum á Lyon í gær.
Ki segist eiga mikið eftir ólært. ,,Ég á mikið eftirólært enda aðeins 17 ára. Ég þarf að halda áfram að æfa til að verða betri og bæta mig í því sem ég þarf að laga. Félagið sýnir mér mikið traust með því að gera þennan samning við mig."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður
Fréttageymslan