| Sf. Gutt
Alex Oxlade-Chamberlain er kominn aftur til leiks eftir að hafa verið frá vegna meiðsla frá því síðasta vor. Hann spilaði með varaliði Liverpool, undir 23. ára liðinu, í dag í útileik á móti Derby County. Liverpool vann 1:3. Curtis Jones skoraði tvö mörk og Rafa Camacho eitt.
Alex var í byrjunarliðinu og þótti standa sig vel. Hann átti að spila fyrri hálfleikinn en fór út af fimm mínútum fyrir leikhlé. Hann fann fyrir lítilsháttar tognun en eftir fréttum á ekkert alvarlegt að vera á ferðinni. Það eru frábærar fréttir að Alex er kominn til leiks á nýjan leik og vanandi getur hann komið eitthvað við sögu áður en leiktíðin er búin.
Hér eru myndir úr leiknum af Liverpoolfc.com.
TIL BAKA
Alex kominn til leiks

Alex var í byrjunarliðinu og þótti standa sig vel. Hann átti að spila fyrri hálfleikinn en fór út af fimm mínútum fyrir leikhlé. Hann fann fyrir lítilsháttar tognun en eftir fréttum á ekkert alvarlegt að vera á ferðinni. Það eru frábærar fréttir að Alex er kominn til leiks á nýjan leik og vanandi getur hann komið eitthvað við sögu áður en leiktíðin er búin.
Hér eru myndir úr leiknum af Liverpoolfc.com.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!
Fréttageymslan