| Sf. Gutt
Þegar Ki-Jana Hoever spilaði á móti Wolverhampton Wanderes í FA bikarnum varð hann þriðji yngsti leikmaður Liverpool í sögu félagsins. Hollenski strákurinn var aðeins 16 ára 11 mánaða og 20 daga gamall þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Dejan Lovren.
Yngsti leikmaður í sögu Liverpool er Jerome Sinclair en hann var 16 ára og sex daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik. Jack Robinson er næst yngstur en hann var 16 ára, átta mánuða og átta daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína með aðalliði Liverpool.
Ki-Jana setti nýtt félagsmet en hann er nú yngsti leikmaður Liverpool til að spila í FA bikarnum. Það verður áhugavert að sjá hvort pilturinn nær að spila meira með aðalliðinu á næstu árum.
TIL BAKA
Þriðji yngsti í sögu Liverpool!

Þegar Ki-Jana Hoever spilaði á móti Wolverhampton Wanderes í FA bikarnum varð hann þriðji yngsti leikmaður Liverpool í sögu félagsins. Hollenski strákurinn var aðeins 16 ára 11 mánaða og 20 daga gamall þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Dejan Lovren.

Yngsti leikmaður í sögu Liverpool er Jerome Sinclair en hann var 16 ára og sex daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik. Jack Robinson er næst yngstur en hann var 16 ára, átta mánuða og átta daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína með aðalliði Liverpool.
Ki-Jana setti nýtt félagsmet en hann er nú yngsti leikmaður Liverpool til að spila í FA bikarnum. Það verður áhugavert að sjá hvort pilturinn nær að spila meira með aðalliðinu á næstu árum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan