James Milner bætir eigið met

James Milner bætti eigið met þegar hann skoraði úr vítaspyrnunni á móti Crystal Palace. Hann hefur aldrei verið í tapliði í þeim leikjum í efstu deild sem hann hefur skorað í. Leikirnir eru orðnir 48. Liðin hans James hafa unnið 38 sigra og jafnteflin eru tíu.


James Milner hefur leikið með Leeds United, Newcastle United, Aston Villa, Manchester City og Liverpool í efstu deild. Hann lék svo lánsmaður hjá Swindon þegar hann var hjá Leeds. James, sem kom á frjálsri sölu frá Manchester City sumarið 2015, er 32. ára en hefur sjaldan eða aldrei spilað betur!
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp Framkvæmdastjóri ársins! -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin. - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Allt kom fyrir ekki! -
| Grétar Magnússon
Gullhanskinn til Alisson -
| Grétar Magnússon
Markakóngur