| Sf. Gutt
James Milner bætti eigið met þegar hann skoraði úr vítaspyrnunni á móti Crystal Palace. Hann hefur aldrei verið í tapliði í þeim leikjum í efstu deild sem hann hefur skorað í. Leikirnir eru orðnir 48. Liðin hans James hafa unnið 38 sigra og jafnteflin eru tíu.
James Milner hefur leikið með Leeds United, Newcastle United, Aston Villa, Manchester City og Liverpool í efstu deild. Hann lék svo lánsmaður hjá Swindon þegar hann var hjá Leeds. James, sem kom á frjálsri sölu frá Manchester City sumarið 2015, er 32. ára en hefur sjaldan eða aldrei spilað betur!
TIL BAKA
James Milner bætir eigið met

James Milner bætti eigið met þegar hann skoraði úr vítaspyrnunni á móti Crystal Palace. Hann hefur aldrei verið í tapliði í þeim leikjum í efstu deild sem hann hefur skorað í. Leikirnir eru orðnir 48. Liðin hans James hafa unnið 38 sigra og jafnteflin eru tíu.


James Milner hefur leikið með Leeds United, Newcastle United, Aston Villa, Manchester City og Liverpool í efstu deild. Hann lék svo lánsmaður hjá Swindon þegar hann var hjá Leeds. James, sem kom á frjálsri sölu frá Manchester City sumarið 2015, er 32. ára en hefur sjaldan eða aldrei spilað betur!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan