Liverpool Open 2018
Hlíðavöllur verður rauðlitaður þegar Golfmót Liverpoolklúbbsins "Liverpool Open 2018" verður haldið á hinum glæsilega golfvelli Mosfellinga þann 11. ágúst nk. opnað hefur verið fyrir skráningu á golf.is
Ræst verður út af öllum teigum klukkan 8.30 og eiga keppendur að mæta klukkan 7.30.
Skylda er að vera vel merktur Liverpool Football Club í mótinu, mótsstjórn er heimilt að vísa mönnum frá séu menn ómerktir eða "illa" merktir
Mótið er punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksforgjöf er 24 hjá körlum en 28 hjá konum. Einungis þeir sem hafa löglega skráða forgjöf samkvæmt GSÍ geta unnið til verðlauna.
Mótsgjaldið er 7.500 kr., innifalið í mótsgjaldi er teiggjöf og hamborgari eftir hring.
- Glæsileg verðlaun
- Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum
- Lengsta drive
Athugið að dregið verður úr skorkortum, vinningur að upphæð 100.000 kr. uppí ferð á Liverpool leik með VITA.
Rástímaskráning er bara til þess að raða í holl.
Ekki mörg sæti eftir.
-
| Sf. Gutt
Algjörlega augljóst! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Mark númer 100 hjá Roberto Firmino! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fjölmargir ungliðar valdir í landslið -
| Sf. Gutt
John Toshack var hætt kominn! -
| Sf. Gutt
Enn og aftur hættur við að hætta! -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum