| Sf. Gutt

Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Roma í Meistaradeildinni. Í fyrstu var talið að hann myndi hugsanlega verða tilbúinn til æfinga í sumar þegar undirbúningstímabilið hefst. Nú er komið í ljós að hann verður lengur frá. Ekki er reiknað með því að hann verði búinn að ná sér fyrr en í haust.
Öll meiðsli koma á slæmum tíma en það var sérstaklega vont fyrir Liverpool að missa Alex á þessum tímapunkti því hann var búinn að spila frábærlega síðustu mánuði. Mestu skiptir nú að hann nái sér að fullu og komi sterkur til leiks.
TIL BAKA
Alex lengur frá en talið var

Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Roma í Meistaradeildinni. Í fyrstu var talið að hann myndi hugsanlega verða tilbúinn til æfinga í sumar þegar undirbúningstímabilið hefst. Nú er komið í ljós að hann verður lengur frá. Ekki er reiknað með því að hann verði búinn að ná sér fyrr en í haust.

Öll meiðsli koma á slæmum tíma en það var sérstaklega vont fyrir Liverpool að missa Alex á þessum tímapunkti því hann var búinn að spila frábærlega síðustu mánuði. Mestu skiptir nú að hann nái sér að fullu og komi sterkur til leiks.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Kaide Gordon að skríða saman -
| Sf. Gutt
Stutt gaman!
Fréttageymslan