Jamie Carragher á árshátíð Liverpool klúbbsins
Jamie
Carragher kemur!!
Jamie
Carragher er næstleikjahæsti leikmaður í sögu félagsins, með 737 leiki fyrir
Liverpool á árunum 1997-2013. Carragher varð tvívegis enskur bikarmeistari
með Liverpool, auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu, UEFA bikarinn og enska
deildarbikarinn þrisvar sinnum.
Dagskráin verður glæsileg að vanda.
Húsið opnar kl 19 þar sem gestum gefst færi á að
taka mynd af sér með heiðursgestinum.
Það er svo enginn annar en Eyþór Ingi sem opnar árshátíðina í
ár með þjóðsöng okkar í boði Jóa Útherja.
Borðhald hefst kl 20 með 2ja rétta veislumáltið í boði
matreiðslumeistara Grand Hótels.
Villi Naglbítur sér um veislustjórn. Aðrir sem koma fram eru
m.a. Hreimur og Rúnar Eff.
Nánari
dagskrá verður tilkynnt síðar.
20 ára aldurstakmark.
Verð: 11.900 kr miðinn en miðasala hefst fljótlega.
Allar nánari upplýsingar verða birta á Facebook viðburð árshátíðarinnar
https://www.facebook.com/events/384097542066831/
Matseðill:
Forréttur
RISAHÖRPUSKEL
Steikt risahörpuskel, villisveppakrem, kryddjurtasalat og andalifur.
Aðalréttur
NAUTALUND
Heilsteikt nautalund, hægelduð nautakinn, brasseraô rótargrænmeti,
villisveppakartöflugratín og pinot noir rauðvínssósa.
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!