| Grétar Magnússon
Ryan Kent hefur verið lánaður til Bristol City sem spila í næst efstu deild Englands.
Þessi 21 árs gamli leikmaður var lánaður til þýska félagsins Freiburg í upphafi leiktíðar en þar fékk hann lítil sem engin tækifæri til að spila og sneri því aftur til Liverpool fyrr í janúarmánuði. Hann skrifaði undir nýjan samning við Liverpool síðastliðið sumar og þykir ágætt efni.
Nú fær hann tækifæri til að bæta sinn leik enn frekar hjá Bristol City sem hafa komið skemmtilega á óvart í deildarbikarnum það sem af er tímabili en þeir eru í undanúrslitum keppninnar. Liðið er svo í toppbaráttunni í Championship deildinni en sem stendur eru þeir í fórða sæti deildarinnar.
TIL BAKA
Kent lánaður
Ryan Kent hefur verið lánaður til Bristol City sem spila í næst efstu deild Englands.Þessi 21 árs gamli leikmaður var lánaður til þýska félagsins Freiburg í upphafi leiktíðar en þar fékk hann lítil sem engin tækifæri til að spila og sneri því aftur til Liverpool fyrr í janúarmánuði. Hann skrifaði undir nýjan samning við Liverpool síðastliðið sumar og þykir ágætt efni.
Nú fær hann tækifæri til að bæta sinn leik enn frekar hjá Bristol City sem hafa komið skemmtilega á óvart í deildarbikarnum það sem af er tímabili en þeir eru í undanúrslitum keppninnar. Liðið er svo í toppbaráttunni í Championship deildinni en sem stendur eru þeir í fórða sæti deildarinnar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jafnt á útivelli gegn toppliðinu -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Óvíst um Hugo Ekitike -
| Sf. Gutt
Gleði og sorg -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí!
Fréttageymslan

