| Heimir Eyvindarson
Luis Suarez keypti húsið við hliðina á sínu eigin, fyrir vin sinn Coutinho. Svona ef hann skyldi nú koma til Barcelona. Þeir félagar eru í skýjunum yfir endurfundunum.
Fjölmiðlar á Spáni segja frá því nú í morgunsárið að forseti Barcelona hafi spurt Luis Suarez hvaða hóteli hann mælti með fyrir Coutinho. Svar Suarez var einfalt: ,,Hann þarf ekkert hótel, ég er búinn að kaupa hús handa honum."
Vitnað er í Coutinho sem er gríðarlega ánægður með húsakaup Suarez: ,,Luis sá að húsið við hliðina á honum var komið á sölu þannig að hann ákvað að kaupa það, ef ég skyldi koma."
Hús þeirra félaga er í Bellemar hverfinu í Castelldefels strandbænum, rétt utan við Barcelona.
Þess má einnig geta að Suarez tók á móti Coutinho á flugvellinum í Barcelona, á limosínu frá Barcelona.
TIL BAKA
Suarez keypti hús handa Coutinho

Fjölmiðlar á Spáni segja frá því nú í morgunsárið að forseti Barcelona hafi spurt Luis Suarez hvaða hóteli hann mælti með fyrir Coutinho. Svar Suarez var einfalt: ,,Hann þarf ekkert hótel, ég er búinn að kaupa hús handa honum."
Vitnað er í Coutinho sem er gríðarlega ánægður með húsakaup Suarez: ,,Luis sá að húsið við hliðina á honum var komið á sölu þannig að hann ákvað að kaupa það, ef ég skyldi koma."
Hús þeirra félaga er í Bellemar hverfinu í Castelldefels strandbænum, rétt utan við Barcelona.
Þess má einnig geta að Suarez tók á móti Coutinho á flugvellinum í Barcelona, á limosínu frá Barcelona.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur
Fréttageymslan

