| Bragi Brynjarsson

Hlíðavöllur verður rauðlitaður þegar Golfmót Liverpoolklúbbsins "Liverpool Open 2017" verður haldið á hinum glæsilega golfvelli Mosfellinga þann 22. júlí nk. Meðlimir Liverpoolklúbbsins fá forgang í mótið. 15.júlí verður opnað fyrir skráningu á golf.is fyrir almenning.
Ræst verður út af öllum teigum klukkan 15:00 og eiga keppendur að mæta klukkan 14:00.
Skylda er að vera vel merktur Liverpool Football Club í mótinu, mótsstjórn er heimilt að vísa mönnum frá séu menn ómerktir eða "illa" merktir
Mótið er punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksforgjöf er 24 hjá körlum en 28 hjá konum. Einungis þeir sem hafa löglega skráða forgjöf samkvæmt GSÍ geta unnið til verðlauna.
Mótsgjaldið er 6.900 kr., innifalið í mótsgjaldi er teiggjöf og hamborgari eftir hring.
- Glæsileg verðlaun
- Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum
- Lengsta drive
Skráning á [email protected]
Kennitala og forgjöf þarf að fylgja.
Óskir um holl skulu fylgja skráningu ef eru einhverjar.
TIL BAKA
Liverpool Open

Hlíðavöllur verður rauðlitaður þegar Golfmót Liverpoolklúbbsins "Liverpool Open 2017" verður haldið á hinum glæsilega golfvelli Mosfellinga þann 22. júlí nk. Meðlimir Liverpoolklúbbsins fá forgang í mótið. 15.júlí verður opnað fyrir skráningu á golf.is fyrir almenning.
Ræst verður út af öllum teigum klukkan 15:00 og eiga keppendur að mæta klukkan 14:00.
Skylda er að vera vel merktur Liverpool Football Club í mótinu, mótsstjórn er heimilt að vísa mönnum frá séu menn ómerktir eða "illa" merktir
Mótið er punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksforgjöf er 24 hjá körlum en 28 hjá konum. Einungis þeir sem hafa löglega skráða forgjöf samkvæmt GSÍ geta unnið til verðlauna.
Mótsgjaldið er 6.900 kr., innifalið í mótsgjaldi er teiggjöf og hamborgari eftir hring.
- Glæsileg verðlaun
- Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum
- Lengsta drive
Skráning á [email protected]
Kennitala og forgjöf þarf að fylgja.
Óskir um holl skulu fylgja skráningu ef eru einhverjar.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum!
Fréttageymslan