| Sf. Gutt
Ungliðinn Cameron Brannagan hefur verið sendur í lán. Hann verður í láni hjá Fleetwood Town fram til vors. Fleetwood spilar í þriðju efstu deild.
Cameron, sem er miðjumaður, hefur verið talinn með efnilegustu leikmönnum Liverpool síðustu árin. Hann spilaði níu leiki á síðasta keppnistímabili en hefur ekkert spilað á þessari. Hann fær nú tækifæri til að auka við reynslu sína hjá Fleetwood og verður gaman að sjá hvað í hann er spunnið.
TIL BAKA
Cameron Brannagan lánaður

Cameron, sem er miðjumaður, hefur verið talinn með efnilegustu leikmönnum Liverpool síðustu árin. Hann spilaði níu leiki á síðasta keppnistímabili en hefur ekkert spilað á þessari. Hann fær nú tækifæri til að auka við reynslu sína hjá Fleetwood og verður gaman að sjá hvað í hann er spunnið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan