| Sf. Gutt
Ungliðinn Cameron Brannagan hefur verið sendur í lán. Hann verður í láni hjá Fleetwood Town fram til vors. Fleetwood spilar í þriðju efstu deild.
Cameron, sem er miðjumaður, hefur verið talinn með efnilegustu leikmönnum Liverpool síðustu árin. Hann spilaði níu leiki á síðasta keppnistímabili en hefur ekkert spilað á þessari. Hann fær nú tækifæri til að auka við reynslu sína hjá Fleetwood og verður gaman að sjá hvað í hann er spunnið.
TIL BAKA
Cameron Brannagan lánaður
Ungliðinn Cameron Brannagan hefur verið sendur í lán. Hann verður í láni hjá Fleetwood Town fram til vors. Fleetwood spilar í þriðju efstu deild. Cameron, sem er miðjumaður, hefur verið talinn með efnilegustu leikmönnum Liverpool síðustu árin. Hann spilaði níu leiki á síðasta keppnistímabili en hefur ekkert spilað á þessari. Hann fær nú tækifæri til að auka við reynslu sína hjá Fleetwood og verður gaman að sjá hvað í hann er spunnið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!
Fréttageymslan

