| Grétar Magnússon
Það er óhætt að segja að skráningarleikur klúbbsins hafi farið fram úr okkar björtustu vonum. Á laugardaginn verða vinningshafarnir dregnir út.
Vinningshafar verða tilkynntir í hálfleik á leik Southampton og Liverpool næsta laugardag, 19. nóvember, að sjálfsögðu verður það gert á heimavelli okkar, Spot í Kópavogi.
Allar upplýsingar um skráningarleikinn og vinninga eru hér fyrir neðan.
Við bætum við vinningum sem verða dregnir út en ber þar hæst að nefna gjafabréf frá Vita upp á 50.000 kr sem gildir upp í ferð á Liverpool leik. Að sjálfsögðu!
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um skráningarleikinn.
Liverpool klúbburinn á Íslandi í samstarfi við Liverpool FC efnir til leiks fyrir klúbbmeðlimi sína.
Leikurinn er einfaldur, einn heppinn meðlimur sem greiðir árgjaldið fyrir 17. nóvember 2016 verður dreginn út og hlýtur Liverpool treyju áritaða af leikmönnum liðsins.
Allir meðlimir sem greitt hafa árgjaldið fyrir tímabilið 2016/2017 tímanlega eru gjaldgengir í happdrættinu.
Skráðu þig strax með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan og þú átt séns á að eignast þessa glæsilegu treyju, ásamt fleiri vinningum.
http://www.liverpool.is/Club/Article/126
TIL BAKA
Dregið á laugardaginn í skráningarleiknum
Það er óhætt að segja að skráningarleikur klúbbsins hafi farið fram úr okkar björtustu vonum. Á laugardaginn verða vinningshafarnir dregnir út.Vinningshafar verða tilkynntir í hálfleik á leik Southampton og Liverpool næsta laugardag, 19. nóvember, að sjálfsögðu verður það gert á heimavelli okkar, Spot í Kópavogi.
Allar upplýsingar um skráningarleikinn og vinninga eru hér fyrir neðan.
Við bætum við vinningum sem verða dregnir út en ber þar hæst að nefna gjafabréf frá Vita upp á 50.000 kr sem gildir upp í ferð á Liverpool leik. Að sjálfsögðu!
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um skráningarleikinn.
Liverpool klúbburinn á Íslandi í samstarfi við Liverpool FC efnir til leiks fyrir klúbbmeðlimi sína.
Leikurinn er einfaldur, einn heppinn meðlimur sem greiðir árgjaldið fyrir 17. nóvember 2016 verður dreginn út og hlýtur Liverpool treyju áritaða af leikmönnum liðsins.
Allir meðlimir sem greitt hafa árgjaldið fyrir tímabilið 2016/2017 tímanlega eru gjaldgengir í happdrættinu.
Skráðu þig strax með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan og þú átt séns á að eignast þessa glæsilegu treyju, ásamt fleiri vinningum.
http://www.liverpool.is/Club/Article/126
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur
Fréttageymslan

